Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 21. janúar næstkomandi...
Íslenska kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er nú í 19. sæti listans en...
Framundan eru æfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni, helgina 14. og 15. desember næstkomandi. ...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman og æfir, laugardaginn 14. desember, í Kórnum. Alls eru 23...
Dregið hefur verið í undankeppni EM U17 og U19 karla 2015, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag, fimmtudag. Ítalir verða á meðal...
Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Ísland er nú í 50. sæti listans en...
Dregið hefur verið í milliriðla EM U17 og U19 karla 2014, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag, fimmtudag. U17 karla er í riðli...
Á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, verður dregið í milliriðla EM 2014 hjá U17 og U19 karla og í undankeppni EM 2015 hjá sömu aldursflokkum. ...
Úrtaksæfingar fara fram um komandi helgi og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson...
Stelpurnar í U19 drógust í riðil með Skotum, Rússum og Króötum þegar dregið var í milliriðla EM. Leikið verður í Króatíu dagana 5. - 10. apríl. Þá...
.