Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, ræddi í dag við rússneska fjölmiðla í Marbella á Spáni og svaraði spurningum um íslenska og rússneska...
Dómarakvartettinn á vináttuleik karlalandsliða Íslands og Rússlands á miðvikudag, sem fram fer í Marbella á Spáni, er spænskur. ...
Aron Einar Gunnarsson og Hallgrímur Jónasson eiga við meiðsli að stríða og geta ekki verið með í vinàttulandsleik A landsliðs karla gegn Rùssum à...
Í morgun var dregið í undankeppni EM hjá U21 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon. Ísland er í 10. riðli og eru fyrrum lýðveldi...
Á morgun, fimmtudaginn 31. janúar, verður dregið í undankeppni EM hjá U21 karla og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA. Um er að ræða...
Danir höfðu betur í vináttulandsleik gegn Íslandi hjá U17 kvenna en leikið var í Akraneshöll í dag. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Dani eftir að staðan...
Stelpurnar í U17 leika í dag, þriðjudaginn 29. janúar, annan vináttulandsleik við Dani og hefst leikurinn kl. 15:00 í Akraneshöllinni. Fyrri...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, valið hópa fyrir...
Stelpurnar í U17 töpuðu fyrri vináttulandsleik sínum gegn Dönum í dag en leikið var Kórnum. Lokatölur urðu 0 - 3 eftir að Danir höfðu leitt með...
Stelpurnar í U17 mæta Dönum í vináttulandsleik í dag og verður leikíð í Kórnum kl. 13:30. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt en þjálfararnir Ólafur...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik ytra, miðvikudaginn 6. febrúar. Mikil...
Allir landsliðsþjálfarar karla og kvennaliða Íslands funduðu saman í gærkvöldi í höfuðstöðvum KSÍ ásamt aðstoðarþjálfurum landsliðanna og...
.