Úrslitaleikur Fótbolti.net bikarsins verður leikinn á Laugardalsvelli á föstudag.
Leik ÍA og KR í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Miðasala á úrslitaleik Lengjudeildarinnar er hafin á miðasöluvef KSÍ.
Miðasala á úrslitaleik fótbolti.net bikarsins er hafin á miðasöluvef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar kvenna.
Á fundi stjórnar KSÍ voru samþykktar breytingar á greinum í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þar sem fjallað er um leikskýrslu og um sektir.
Breiðablik mætir ŽFK Spartak Subotica frá Serbíu í annarri umferð forkeppni Evrópubikarsins.
Undanúrslit Fótbolti.net bikarsins fara fram um helgina.
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fyrir skiptingu í efri og neðri hluta fer fram á laugardag.
Dregið verður í aðra umferð forkeppni Evrópubikarsins á föstudag.
KA gerði 2-2 jafntefli við Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
KA mætir Jelgava í Unglingadeild UEFA á miðvikudag.
.