U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María...
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Noregi á Þróttarvelli.
A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu...
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 26.-27. apríl nk. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.
Þar sem Besta deildin er að fara af stað um helgina þá er rétt að rifja upp áhersluatriði dómaranefndar KSÍ og breytingar á knattspyrnulögunum.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli vegna meintrar þátttöku leikmanna í ólögmætri veðmálastarfsemi.
U19 lið kvenna tapaði 0-2 gegn Portúgal
KSÍ hefur staðfest leiktíma í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna. Fyrstu leikir mótsins fara fram fimmtudaginn 17. apríl.
A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.
Vegna fyrirspurna vill KSÍ koma því á framfæri að breytingar á knattspyrnulögunum sem tóku gildi 28. mars síðastliðinn eiga eingöngu við um leiki í 11...
.