Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
KSÍ og FSu, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hafa tekið höndum saman nú á haustmánuðum og staðið fyrir áfanga í skólanum þar sem áhersla er lögð á kynningu...
KSÍ minnir á að stuðningsmönnum stendur til boða að kaupa miða á báða útileiki A landsliðs karla í nóvember.
A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á í dag, þriðjudag, verði ekki leikinn í dag.
U17 karla vann góðan 3-4 sigur gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026.
Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.
Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.
Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.
Leikur ÍA og Aftureldingar í dag, laugardag, hefur verið færður í Akraneshöllina.
Stuðningsmönnum Íslands stendur nú til boða að kaupa miða á nóvember-leiki A landsliðs karla.
.