Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Strákarnir í U17 hefja í dag leik í milliriðli fyrir EM en leikið er í Ungverjalandi. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Rúmenum og hefst...
Strákarnir í U21 mæta í kvöld Úkraínu í vináttulandsleik kl. 17:30 og fer leikurinn fram á Valeriy Lobanovskyy vellinum í Kænugarði. Þetta er...
Strákarnir í U17 gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir EM en riðillinn er leikinn í Ungverjalandi. Mótherjarnir í fyrsta...
Strákarnir í U21 biðu lægri hlut gegn Úkraínu í vináttulandsleik sem fram fór í kvöld í Kænugarði. Lokatölur urðu 3 - 2 fyrir heimamenn eftir...
Þrjú íslensk landslið héldu utan í morgun en þau verða öll í eldlínunni næstu daga. A landslið karla leikur á Kýpur í undankeppni EM...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Kýpur í undankeppni EM á laugardaginn. Ólafur hefur valið Helga...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki gegn Úkraínu og Englandi, 24. og...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 19 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur í milliriðli fyrir EM dagana 31. mars - 5. apríl. Riðillinn...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Arnór Svein Aðalsteinsson í hópinn sem mætir Kýpur í undankeppni EM 26. mars næstkomandi. ...
Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fer upp um eitt sæti og deilir 16...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt úrtakshóp sem mun æfa um komandi helgi. Þessar æfingar eru fyrir hóp sem...
.