Hér að neðan má sjá úrtakshópa sem verða við æfingar um helgina hjá U16 og U17 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hefur Úlfar...
Málþing um hagræðingu úrslita í íþróttahreyfingunni verður haldið miðvikudaginn 20. mars frá kl. 12:00 – 14:00 í húsakynnum KSÍ á Laugardalsvelli...
Það verður grískur dómarakvartett á leik Slóveníu og Íslands í undankeppni HM 2014, sem fram fer í Ljubljana næstkomandi föstudag. Eftirlitsmaður...
A landslið karla mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 föstudaginn 22. mars. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og er í beinni...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2015. Þetta er fyrsti leikurinn í...
Seinni fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrri keppnistímabilið 2013 fór fram föstudaginn 15. mars. Sextán félögum voru veitt...
Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer til Slóveníu og etur þar kappi við heimamenn í undankeppni HM 2014...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefin var út núna nýlega, klifrar íslenska karlalandsliðið upp um sex sæti frá síðasta lista og sitja nú í 92...
Gunnar Jarl Jónsson og Frosti Viðar Gunnarsson halda til Englands á morgun þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
Ísland lagði Ungverja að velli í dag í leik um níunda sætið á Alagarve-mótinu. Lokatölur urðu 4 - 1 eftir að íslensku stelpurnar höfðu leitt í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ungverjum í dag á Algarve mótinu. Leikið er um...
.