Kristinn Jakobsson er þessa dagana á Kýpur þar sem hann situr ráðstefnu bestu dómara UEFA, "UEFA Elite". Ganga dómarnir í gegnum ýmis próf á...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR í ÍR heimilinu mánudaginn 7. febrúar. Hefst námskeiðið kl. 18:30 og stendur í 2,5 klst.
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn til æfinga um komandi helgi hjá U17 og U19 karla. Tveir...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja...
Ársþing KSÍ, það 65. í röðinni, verður haldið á Hilton Nordica Hótel 12. febrúar næstkomandi. Hér að neðan má sjá þær tillögur er...
Vegna forfalla þá eru ennþá nokkur sæti laus í ferð á vegum norska Knattspyrnuþjálfarafélagsins til Englands. Þeir sem áhuga hafa á að fara...
Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar. Að þessu sinni mun Valgeir Skagfjörð frá Regnbogabörnum halda erindi um einelti og...
Á hinni umfangsmiklu heimasíðu UEFA má nú finna viðtal við formann KSÍ, Geir Þorsteinsson, en þar ræðir hann um árangur U21 karla og þróun ungra...
Miðasala á leiki úrslitakeppni EM U21 karla er hafin en þar er Ísland á meðal átta þátttökuþjóða. Mótið fer fram dagana 11. –...
Knattspyrnusambönd Íslands og Englands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna, skipuð leikmönnum 21 árs og yngri, leiki...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki í Fylkisheimilinu þriðjudaginn 1. febrúar
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 20. janúar að taka yfir ferða- og uppihaldskostnað dómara fyrir árið 2011 í öllum deildum beggja kynja og í...
.