Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrsti útileikur Íslands í undankeppni EM 2010 er gegn frændum vorum Dönum. Leikið verður á hinum fræga Parken í Kaupmannahöfn og fer...
Knattspyrnudeild Gróttu óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 3. til 7. flokk kvenna...
Ísland og Frakkland mætast á laugardalsvelli á laugardag kl. 16:00 í toppslag riðilsins í undankeppni HM 2011. Þýskt dómaratríó verður á...
Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS...
Einar Lars hefur verið á ferð og flugi um landið síðustu daga með knattþrautir KSÍ. Þátttaka hefur verið afar góð og hafa krakkarnir...
Eins og kynnt hefur verið réðust Keflvíkingar í það metnaðarfulla verkefni að halda undanriðil í Evrópukeppni Futsal (UEFA Futsal Cup). ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna kynnti í hádeginu í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM 2011, en...
Úrtökumót drengja 2010 fer fram að Laugarvatni dagana 20.-22. ágúst næstkomandi. Á sjöunda tug drengja hafa verið boðaðir á úrtökumótið...
Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Listinn er gefinn út á þriggja mánaða fresti og hefur...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Óskað er eftir þjálfurum með góða menntun og reynslu. ...
Það var engu líkara en vel á fjórða þúsund áhorfendur leiksins væri að dreyma þegar þeir litu á markatöfluna í Kaplakrika í dag að loknum leik U21...
Ísland og Liechtenstein mættust í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Leikurinn var heldur bragðdaufur og niðurstaðan 1-1-...
.