Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um komandi helgi verða æfingar hjá A landsliði kvenna sem og U17 og U19 landsliðum kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni og...
Í dag halda ellefu yngri flokka þjálfarar héðan til Hollands en þar munu þeir kynna sér barna- og unglingaþjálfun. Ferðin er hluti af...
Unglingadómaranámskeið hjá Breiðablik verður haldið í nýju stúkunni þriðjudaginn 9. febrúar kl. 19:30. Um að ræða tveggja og...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍR verður haldið í ÍR heimilinu fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:00. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að...
Ársþing KSÍ, það 64. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 13. febrúar næstkomandi. Hér að neðan má sjá þær tillögur...
Lyfjaeftirlit ÍSÍ hefur birt yfirlit yfir helstu breytingar sem urðu á bannlista WADA fyrir árið 2010. KSÍ hvetur aðildarfélög sín til að...
Knattspyrnufélagið KR býður aftur upp á knattspyrnuæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni. Markmiðið er að gefa fötluðum börnum og...
Mánudaginn 1. febrúar hittast fremstu dómarar Evrópu á Möltu en þar verður haldin í átjánda skiptið ráðstefna fyrir Elite/Premier dómara...
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í gær tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi...
Ákveðið hefur verið að þiggja boð norska knattspyrnusambandsins um að senda 2 íslenska dómara og 3 aðstoðardómara á alþjóðlegt æfingamót í Marbella...
Knattspyrnusambönd Íslands og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik, miðvikudaginn 24. mars...
.