Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi dómaranefndar, þann 29. júlí síðastliðinn, var ákveðið að Gunnar Jarl Jónsson yrði hækkaður upp í hóp A-dómara. Gunnar Jarl, sem er...
Gunnar Einarsson heldur áfram að leyfa krökkum úr 5. flokki að spreyta sig á knattþrautum KSÍ. Næstu tvær vikur heldur hann sig að mestu á...
Á morgun kl. 12:45 mun Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynna á blaðamannafundi þá 22 leikmenn sem leika munu í úrslitakeppni EM í Finnlandi. ...
Fyrstu mótherjar Íslendinga í úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi, Frakkar, léku um helgina vináttulandsleik gegn Japan. Leikið var í...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Slóvakíu sem fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn...
Á morgun, miðvikudag, mun Ríkissjónvarpið sýna fyrsta þáttinn af fjórum þar sem fjallað er um stelpurnar í kvennalandsliðinu. Sýnd verða...
Strákarnir í U17 höfnuðu í fjórða sæti á opna Norðurlandamótinu sem fram fór í Þrándheimi í Noregi. Í leiknum um þriðja sætið töpuðu...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna sem og öryrkjum og ellilífeyrisþegum, ókeypis aðgang að vináttulandsleik...
Á næstu dögum munu birtast umfjallanir um þau lið er leika í úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi sem hefst 23. ágúst næstkomandi. Þessar...
Strákarnir í U17 karla unnu góðan sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins en leikið er í Þrándheimi. Strákarnir...
Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur fæddar árið 1994 fer fram að Laugarvatni 7. - 9. ágúst. Tæplega 40 leikmenn frá félögum víðs vegar af...
Í dag kl. 14:00 leikur íslenska U17 karlalandsliðið lokaleik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem fer fram í Þrándheimi þessa dagana. ...
.