Frá aga- og úrskurðarnefnd 19.02.2019
Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:
Nafn | Félag | Mót | Flokkur | Fj. leikja og ástæða | Leikdagur | Leikur |
---|---|---|---|---|---|---|
Halldór Árnason | KR | Lengjubikar | Meistaraflokkur | 1 - vegna brottvísunar | 16. feb. | Breiðablik - Grótta |
Kaj Leo Í Bartalstovu | Valur | Lengjubikar | Meistaraflokkur | 1 - vegna brottvísunar | 16. feb. | KA - Valur |
Ólafur Karl Finsen | Valur | Lengjubikar | Meistaraflokkur | 1 - vegna brottvísunar | 16. feb. | KA - Valur |
Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:
Félag | Mót | Dagsetning | Leikur | Flokkur | Stig | Sekt | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Grótta | Lengjubikar | 16.02.2019 | Breiðablik - Grótta | Meistaraflokkur | 10000 | v/brottv. þjálfara |