Frá aga- og úrskurðarnefnd 26.02.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Alexander Freyr Sindrason Haukar Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 22. feb. Grótta - Haukar
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf Höttur Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 20. feb. Keflavík - FH
Þorlákur Ari Ágústsson Kórdrengir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 22. feb. KH - Kórdrengir
Nathan Ward Víðir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 22. feb. Víðir - Reynir S.

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Keflavík Lengjubikar 20.02.2019 Keflavík - FH Meistaraflokkur 10000 v/Brottv. þjálfara