Frá aga- og úrskurðarnefnd 12.03.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Elfar Freyr Helgason Breiðablik Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 11. mar. Haukar - Breiðablik
Rodrigo Gomes Mateo Grindavík Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 09. mar. ÍA - Grindavík
Ásgeir Börkur Ásgeirsson HK Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 09. mar. KA - HK
Brynjar Gauti Guðjónsson Stjarnan Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 09. mar. Þór - Stjarnan
Jónas Björgvin Sigurbergsson Þór Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -