Frá aga- og úrskurðarnefnd 19.03.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Magnús Haukur Harðarson Afturelding Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 14. mar. Vængir Júpiters - KFG
Jonathan Kevin C. Hendrickx Breiðablik Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Kwame Quee Breiðablik Lengjubikar Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar 16. mar. Breiðablik - FH
Hannes Smárason Fenrir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Ísbjörninn - Fenrir
Pétur Viðarsson FH Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Guðmundur Karl Guðmundsson Fjölnir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Nemanja Latinovic Grindavík Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Birna Rún Erlendsdóttir Grótta Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Grótta - Fjölnir
Viktor Bjarki Arnarsson HK Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Fram - HK
Marko Brlek Ísbjörninn Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Ísbjörninn - Fenrir
Örvar Þór Sveinsson Kórdrengir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Sindri - Kórdrengir
Halldór Hrannar Halldórsson Léttir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. mar. Léttir - Ægir
Sveinn Óli Birgisson Magni Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Þórarinn Ingi Valdimarsson Stjarnan Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 15. mar. Leiknir R. - Stjarnan

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Vængir Júpiters Lengjubikar 14.03.2019 Vængir Júpiters - KFG Meistaraflokkur 10000 v/brottv. þjálfara