Frá aga- og úrskurðarnefnd 02.04.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Ingólfur Þráinsson Kría Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 26. mar. Kría - Léttir
Árni Arnar Sæmundsson Mídas Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar -
Ísak Sigurjónsson Tindastóll Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Sæmundur Óli Björnsson Úlfarnir Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 29. mar. Björninn - Úlfarnir