Frá aga- og úrskurðarnefnd 09.04.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Marcin Dawid Czernik Afríka Lengjubikar Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar 05. apr. Úlfarnir - Afríka
Pavel Nazarov Afríka Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 05. apr. Úlfarnir - Afríka
Andrés Guðbjörn Andrésson Björninn Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 05. apr. Björninn - ÍH
Jón Valdimar Sævarsson GG Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 05. apr. KB - GG
Sindri Snær Ólafsson Hvíti riddarinn Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 06. apr. KFR - Hvíti riddarinn
Kristófer Skúli Auðunsson Hvöt Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 05. apr. SR - Kormákur/Hvöt
Arnar Már Guðjónsson ÍA Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Jón Már Ferro ÍH Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 05. apr. Björninn - ÍH
Tómas Orri Almarsson KFG Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -