Frá aga- og úrskurðarnefnd 16.04.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Sævar Pétursson Einherji Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 13. apr. Nökkvi - KF
Haukur Björn Guðnason Fenrir Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 12. apr. Fenrir - Ægir
Alexander Freyr Sigurðsson Ísbjörninn Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 12. apr. Mídas - Ísbjörninn
Andrzej Adrian Gawronski Ísbjörninn Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 12. apr. Mídas - Ísbjörninn

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Ísbjörninn Bikarkeppni 12.04.2019 Mídas - Ísbjörninn Meistaraflokkur 11 12500 vegna 11 refsistiga
Nökkvi Bikarkeppni 13.04.2019 Nökkvi - KF Meistaraflokkur 15000 V/brottvísunar þjálfara