Frá aga- og úrskurðarnefnd 23.04.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Guðjón Gunnarsson Augnablik Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. ÍH - Augnablik
Aron Lloyd Green ÍH Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Jón Már Ferro ÍH Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. ÍH - Augnablik
Arnleifur Hjörleifsson Kári Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 20. apr. Vestri - Kári
Aron Daníelsson KB Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Ingimundur Aron Guðnason Keflavík Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. Keflavík - Haukar
Jakob Auðun Sindrason KF Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Jón Ívan Rivine KV Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. ÍR - KV
Vuk Oskar Dimitrijevic Leiknir R. Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 17. apr. Leiknir R. - Fjölnir
Adam Örn Sveinbjörnsson Selfoss Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Hannes Þór Halldórsson Valur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. Valur - Stjarnan
Emmanuel Eli Keke Víkingur Ó. Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. apr. Víkingur Ó. - Úlfarnir
Ómar Ingi Guðmundsson Ýmir Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 17. apr. Fram - Ýmir
Þorsteinn Hjálmsson Ýmir Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Ýmir Bikarkeppni 17.04.2019 Fram - Ýmir Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga