Frá aga- og úrskurðarnefnd 30.04.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Kelvin Wesseh Sarkorh Dalvík Lengjubikar Meistaraflokkur 3 - vegna brottvísunar (Ofsaleg framkoma) 25. apr. Selfoss - Dalvík/Reynir
Aron Bjarki Jósepsson KR Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 27. apr. Stjarnan - KR
Gabrielius Zagurskas Snæfell Lengjubikar Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar (Svívirðilegt orðbragð) 28. apr. Snæfell - Björninn
Nik Anthony Chamberlain SR Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 28. apr. Tindastóll - Þróttur R.
Óli Anton Bieltvedt Úlfarnir Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Brenton Muhammad Vestri Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 28. apr. Vestri - Úlfarnir
Friðrika Arnardóttir Þróttur R. Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Þróttur R. Lengjubikar 28.04.2019 Tindastóll - Þróttur R. Meistaraflokkur 15000 v/Brottv. þjálfara