Frá aga- og úrskurðarnefnd 07.05.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Brandur Hendriksson Olsen FH Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 06. maí. Víkingur R. - FH
Marcus Vinicius Mendes Vieira Fram Bikarkeppni Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar 30. apr. Fram - Njarðvík
Ívar Gauti Guðlaugsson GG Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Arnar Geir Halldórsson Magni Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 01. maí. Magni - Breiðablik
Sveinn Óli Birgisson Magni Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 01. maí. Magni - Breiðablik
Ingvi Þór Sigurðsson Sindri Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 01. maí. Sindri - KA
Marius Ganusauskas Snæfell Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Joshua Ryan Signey Vestri Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 04. maí. Selfoss - Vestri
Friðrika Arnardóttir Þróttur R. Bikarkeppni Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 04. maí. Þróttur R. - Fjölnir
Jón Eyjólfur Guðmundsson Bikarkeppni 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 06. maí. Leiknir/KB - Haukar/KÁ

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Magni Bikarkeppni 01.05.2019 Magni - Breiðablik Meistaraflokkur 10 10000 vegna 10 refsistiga
Vestri Íslandsmót 04.05.2019 Selfoss - Vestri Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga