Frá aga- og úrskurðarnefnd 14.05.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Dagur Guðjónsson Grótta Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 10. maí. Grótta - Þróttur R.
Guðjón Ernir Hrafnkelsson Höttur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 11. maí. Höttur/Huginn - Vængir Júpiters
Helgi Freyr Þorsteinsson ÍR Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 11. maí. Tindastóll - ÍR
Sturlaugur Haraldsson Kría Íslandsmót Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar 12. maí. KÁ - Kría
Ingólfur Sigurðsson Leiknir R. Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 10. maí. Afturelding - Leiknir R.
Konráð Ragnarsson Skallagrímur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 09. maí. Skallagrímur - Álftanes
Hrólfur Sveinsson Þróttur V. Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 10. maí. Þróttur V. - Kári
Óðinn Örn Óskarsson ÍA Íslandsmót 2. flokkur 2 - vegna brottvísunar 07. maí. ÍA/Kári/Skallag - FH
Marko Zivkovic Leiknir R. Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 13. maí. Þróttur/SR - Leiknir/KB
Reynir Örn Guðmundsson HK Íslandsmót 3. flokkur 1 - vegna brottvísunar 08. maí. Breiðablik - HK
Viðar Már Hilmarsson Þór Íslandsmót 3. flokkur 1 - vegna brottvísunar 07. maí. KA - Þór
Benedikt Emil Aðalsteinsson FH Íslandsmót 4. flokkur 1 - vegna brottvísunar 12. maí. FH - Fram
Snorri Steinn Árnason HK Íslandsmót 4. flokkur 1 - vegna brottvísunar 11. maí. HK - ÍR

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Grótta Íslandsmót 10.05.2019 Grótta - Þróttur R. Meistaraflokkur 8 5000 vegna 8 refsistiga
Höttur/Huginn Íslandsmót 11.05.2019 Höttur/Huginn - Vængir Júpiters Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga
ÍR Íslandsmót 11.05.2019 Tindastóll - ÍR Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga
Þróttur V. Íslandsmót 10.05.2019 Þróttur V. - Kári Meistaraflokkur 9 7500 vegna 9 refsistiga
Leiknir/KB Íslandsmót 13.05.2019 Þróttur/SR - Leiknir/KB 2. flokkur 8 2500 vegna 8 refsistiga