Frá aga- og úrskurðarnefnd 21.05.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Pétur Viðarsson FH Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 15. maí. ÍA - FH
Sigurpáll Melberg Pálsson Fjölnir Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. maí. Fjölnir - Magni
Marcus Vinicius Mendes Vieira Fram Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. maí. Fram - Haukar
Felix Örn Friðriksson ÍBV Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 19. maí. ÍBV - Víkingur R.
Guðmundur Magnússon ÍBV Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. maí. HK - ÍBV
Valur Gunnarsson KB Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 17. maí. Leiknir R. - Njarðvík
Heiðar Óli Guðmundsson KFR Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 15. maí. KFR - Ægir
Jóhann Gunnar Böðvarsson KFR Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 15. maí. KFR - Ægir
Davíð Smári Helenarson Kórdrengir Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. maí. Vængir Júpiters - Kórdrengir
Jovana Milinkovic Sindri Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 19. maí. Grótta - Sindri
Haukur Páll Sigurðsson Valur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna 4 áminninga -
Orri Sigurjónsson Þór Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 18. maí. Þór - Grótta
Haukur Leifur Eiríksson FH Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 15. maí. Keflavík/Víðir - FH
Bjarki Snær Sigurðsson Stjarnan Íslandsmót 3. flokkur 1 - vegna brottvísunar 14. maí. ÍA/Skallagrímur - Stjarnan

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
FH Íslandsmót 15.05.2019 ÍA - FH Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga
KFR Íslandsmót 15.05.2019 KFR - Ægir Meistaraflokkur 12 15000 vegna 12 refsistiga
Kórdrengir Íslandsmót 16.05.2019 Vængir Júpiters - Kórdrengir Meistaraflokkur 15000 v/Brottv. þjálfara
Leiknir R. Íslandsmót 17.05.2019 Leiknir R. - Njarðvík Meistaraflokkur 15000 v/Brottv. þjálfara