Frá aga- og úrskurðarnefnd 28.05.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Birkir Hlynsson Framherjar Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 26. maí. Elliði - KFS
Bjarki Leósson Grótta Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 24. maí. Grótta - Leiknir R.
Ronald Andre Olguín González KM Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 25. maí. KM - KB
Einar Orri Einarsson Kórdrengir Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 22. maí. Kórdrengir - Reynir S.
Laufey Björnsdóttir KR Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 21. maí. KR - ÍBV
Eiður Arnar Pálmason Nökkvi Íslandsmót Meistaraflokkur 2 - vegna brottvísunar 23. maí. Haukar - Þróttur R.
Alvaro Cejudo Igualada Tindastóll Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 24. maí. Tindastóll - Dalvík/Reynir
Aron Örn Sigurðsson Tindastóll Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 24. maí. Tindastóll - Dalvík/Reynir
Kristinn Freyr Sigurðsson Valur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 26. maí. Valur - Breiðablik
Sölvi Geir Ottesen Jónsson Víkingur R. Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 25. maí. Víkingur R. - KR
Haukur Hilmarsson Afturelding Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 21. maí. Fram/Úlfarnir - Grindavík/GG/Víkó
Guðrún Ágústa Halldórsdóttir Haukar Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 25. maí. ÍA - Haukar
Valgeir Valgeirsson HK Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 27. maí. Fram/Úlfarnir - HK/Ýmir
Sebastían Daníel Elvarsson KB Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 22. maí. Leiknir/KB - Grótta/Kría
Edon Osmani Keflavík Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 27. maí. Keflavík/Víðir 2 - Þróttur/SR
Róbert Vattnes Mbah Nto Leiknir R. Íslandsmót 2. flokkur 2 - vegna brottvísunar 22. maí. Leiknir/KB - Grótta/Kría
Þorgrímur Goði Þorgrímsson Úlfarnir Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 21. maí. Fram/Úlfarnir - Grindavík/GG/Víkó

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
Haukar Íslandsmót 23.05.2019 Haukar - Þróttur R. Meistaraflokkur 15000 V/brottvísunar forráðamanns
Kórdrengir Íslandsmót 22.05.2019 Kórdrengir - Reynir S. Meistaraflokkur 7 2500 vegna 7 refsistiga
Tindastóll Íslandsmót 24.05.2019 Tindastóll - Dalvík/Reynir Meistaraflokkur 11 12500 vegna 11 refsistiga
Fram/Úlfarnir Íslandsmót 21.05.2019 Fram/Úlfarnir - Grindavík/GG/Víkó 2. flokkur 10000 V/brottvísunar þjálfara
Leiknir/KB Íslandsmót 22.05.2019 Leiknir/KB - Grótta/Kría 2. flokkur 9 3750 vegna 9 refsistiga