Frá aga- og úrskurðarnefnd 20.02.2024

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Rúnar Helgi Björnsson Dalvík Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 08. feb. KA - Dalvík/Reynir
Kennie Knak Chopart Fram Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. feb. Fram - ÍR
Enes Cogic Hvíti riddarinn Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 13. jan. KA - Afturelding
Arnór Smárason ÍA Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. feb. KA - ÍA
Anton Fannar Johansen ÍH Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 16. feb. Augnablik - ÍH
Daníel Hafsteinsson KA Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna 3 áminninga -
Shkelzen Veseli Leiknir R. Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 17. feb. Dalvík/Reynir - Leiknir R.
Hubert Rafal Kotus Reynir S. Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 17. feb. Haukar - Reynir S.
Samúel Már Kristinsson Þróttur R. Lengjubikar Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 11. feb. ÍR - Þróttur R.