Sjónvarpsþættirnir "Skaginn" hlutu viðurkenninguna "Íþróttaefni ársins" á Íslensku sjónvarpsverðlaununum fyrir árið 2023.
Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.
Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla.
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Ívar Orri Kristjánsson er dómari ársins í Bestu deild karla samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.
Dregið verður í undankeppni HM 2027 á þriðjudag.
KSÍ og FSu, Fjölbrautaskóli Suðurlands, hafa tekið höndum saman nú á haustmánuðum og staðið fyrir áfanga í skólanum þar sem áhersla er lögð á kynningu...
KSÍ minnir á að stuðningsmönnum stendur til boða að kaupa miða á báða útileiki A landsliðs karla í nóvember.
A landslið kvenna vann öruggan þriggja marka sigur á Norður-Írlandi í seinni umspilsleik liðanna um sæti í Þjóðadeild A.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á miðvikudag.
Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á í dag, þriðjudag, verði ekki leikinn í dag.
U17 karla vann góðan 3-4 sigur gegn Grikklandi í undankeppni EM 2026.
.