Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.
Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.
Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.
Leikur ÍA og Aftureldingar í dag, laugardag, hefur verið færður í Akraneshöllina.
KA tapaði 0-2 gegn PAOK í Unglingadeild UEFA.
Breiðablik mætir finnska liðinu KuPS Kuopio á Laugardalsvelli á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
Birta Georgsdóttir úr Breiðabliki og var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna 2025 og Thelma Karen Pálmadóttir úr FH efnilegust.
Breiðablik fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn fyrir sigur í Bestu deild kvenna 2025.
Breiðablik mætir Fortuna Hjørring í 16-liða úrslitum í Evrópubikarnum.
ÍTF og KSÍ hafa framlengt tvo samtengda samninga við Genius Sports (GS), eitt fremsta tækni og fjölmiðlunarfyrirtæki heims á sviði streymis- og...
.