Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021/22 hjá U19 kvenna og er Ísland í riðli með Serbíu, Svíþjóð og Frakklandi.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021/22 hjá U17 kvenna og er Ísland í riðli með Norður Írlandi, Serbíu og Spáni.
Afreksæfingar KSÍ voru á Austurlandi um helgina og fóru æfingarnar fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman verður í Fífunni 11. mars, en um er að ræða hóp stúlkna.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 8.-10. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 8.-10. mars.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 3. og 4. mars.
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars.
Síðastliðinn sunnudag voru 500 dagar í fyrsta leik í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi sumarið 2022.
Afreksæfing KSÍ/Þjálfum saman fer fram í Egilshöll fimmtudaginn 25. febrúar.
Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 6. mars og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
.