Kosningar til framkvæmdastjórnar ÍSÍ fara fram á íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið verður 3.-4. maí næstkomandi. Þar í framboði er Kolbrún Hrund...
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 73. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hilton Nordica í Reykjavík þann 9. febrúar síðastliðinn.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík. Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur...
Fyrir löggjafarþingi liggur nú frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka vegna mannvirkjagerðar. KSÍ hefur sent bréf á héraðssambönd og...
Rétt í þessu lauk 73. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Guðni Bergsson var þar endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja...
Guðjón Bjarni Hálfdánarson, Jóhann Króknes Torfason og Þóroddur Hjaltalín hafa verið kosnir í varastjórn KSÍ til eins árs.
Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson hafa verið kosin í aðalstjórn KSÍ.
Guðni Bergsson hefur verið endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára með 119 atkvæðum af 147 mögulegum.
Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru sæmd gullmerki ÍSÍ á ársþingi KSÍ.
Á 73. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en...
Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2018 hlýtur ÍA. Hjá ÍA er starfandi öflugt dómarafélag, Knattspyrnudómarafélag Akraness (KDA), sem stofnað var árið 1970...
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir 2018 hlýtur RÚV vegna þáttagerðar og umfjöllunar um HM 2018 og Rás 1 og Guðmundur Björn Þorbjörnsson fyrir...
.