• þri. 23. feb. 2021
  • Ársþing

Ársþing KSÍ 2022 verður haldið að Ásvöllum

75. ársþing KSÍ fer fram 27. febrúar næstkomandi.  Þingið verður að þessu sinni haldið rafrænt í gegnum fjarfundarbúnað, en til stóð að þingið færi fram að Ásvöllum í Hafnarfirði áður en ákvörðun var tekin um rafrænt þing.  Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar síðastliðinn að ársþingið 2022 fari fram að Ásvöllum.

Allt um ársþing KSÍ