U17 ára landslið karla mætir Slóveníu í dag í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Suður Kóreu í tveimur leikjum ytra.
Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára liðs kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019.
Öll landslið Íslands eru næsta mánuðinn í verkefnum nema U19 ára lið karla og U16 ára lið kvenna. Um er að ræða 23 leiki, ásamt æfingum.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékklandi og Katar. Um er að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn...
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum gegn Andorra og Frakklandi. Þetta eru fyrstu tveir leikir...
Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í UEFA Development Tournament, en það fer fram í Króatíu 2.-7...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 22.-24. mars.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2020.
.