A landslið karla er mætt til Jakarta, en liðið ferðaðist þangað í dag. Síðari leikur liðsins gegn Indónesíu fer fram á sunnudaginn á Gelora Bung...
KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur...
Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30...
Ísland vann góðan 6-0 sigur á Indónesíu í dag, en leikið var á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Mörk Íslands skoruðu þeir Andri Rúnar Bjarnason...
Davíð Snorri Jónasson, landslisþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 19.–21. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum...
A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Maguwoharjo vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og...
KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Davíð Snorra Jónasson um þjálfun U17 karla. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun U16 karla og verður...
A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikju. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta...
Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Noregi á La Manga, Spáni, 23. janúar næstkomandi.
Andri Rúnar Bjarnason kemur inn í hóp Íslands sem fer til Indónesíu í vikunni í stað Björns Bergmanns Sigurðarsonar.
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti. Mótið er liður í undirbúningi liðsins...
.