Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem fer í æfingabúðir á La Manga, Spáni. Mun hópurinn æfa þar og leika gegn...
A landslið karla er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA, en það er besti árangur liðsins til þessa. Ísland var í 20. sæti í síðustu útgáfu hans og...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, mun þann 15. febrúar tilkynna hópinn sem fer og keppir á Algarve Cup, en fyrsti leikur liðsins...
Átta leikmenn léku sinn fyrsta unglingalandsleik með U17 kvenna í leikjunum tveimur gegn Skotlandi á dögunum og fengu afhent Nýliðamerki...
U17 ára lið kvenna vann annan 4-0 sigur á Skotlandi þegar liðin mættust í öðrum leik liðanna. Það voru þær Katla María Þórðardóttir, Ída Marín...
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U16 ára landsliðs Íslands, hefur valið úrtakshóp sem tekur þátt í æfingum helgina 16.-18. febrúar. Æfingarnar fara...
Þorlákur Árnason, þjálfari U15 karla, hefur valið úrtakshóp sem tekur þátt í æfingum helgina 16.-18. febrúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
U17 ára lið kvenna leikur á þriðjudag seinni vináttuleik sinn við Skotland. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 12:00. Ísland vann fyrri...
U17 ára lið kvenna vann í dag góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum. Ísland stjórnaði leiknum frá byrjun og var frammistaða...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U16 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 9.-11. febrúar, en æft verður í Kórnum og Egilshöll.
U17 ára lið kvenna leikur tvo leiki gegn Skotlandi á næstu dögum, sá fyrri fer fram í dag og sá síðari á þriðjudag. Báðir leikirnir fara fram í...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, og Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hafa í sameiningu valið úrtakshóp sem æfir...
.