Opna Norðurlandamót U17 ára landsliða drengja hófst í dag en leikið var í báðum riðlum mótsins. Mótið fer fram hér á landi.
Úrtökumót KSÍ fyrir stelpur fer fram á Akranesi, dagana 8. - 12. ágúst. Umsjón með mótinu hefur Dean Martin U16 þjálfari. Félög leikmanna og...
Ísland leikur í dag þriðja, og síðasta, leik sinn á EM í Hollandi þegar það mætir Austurríki á Sparta Stadion í Rotterdam. Íslenska liðið hefur...
Ísland tapaði í kvöld 0-3 fyrir Austurríki í þriðja, og síðasta, leik sínum á EM 2017. Austurríki skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu því...
Þriðji, og síðasti, leikur Íslands fer fram á Sparta Stadion Het Kasteel í Rotterdam. Þar mun íslenska liðið mæta Austurríki, en þær eru með fjögur...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sagði á fjölmiðlafundi í dag að íslenska liðið gæti farið frá EM með höfuðið hátt. Freyr sagði á fundinum...
Frakkland og Austurríki gerðu 1-1 jafntefli í kvöld og það er því ljóst að Ísland getur ekki tryggt sér áframhaldandi þátttöku á mótinu þrátt fyrir...
Ísland tapaði í dag fyrir Sviss, 1-2, í öðrum leik sínum á EM 2017. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik, áður en Sviss jafnaði...
Ísland leikur í dag annan leik sinn á EM í Hollandi þegar það mætir Sviss á De Vijverberg vellinum í Doetinchem.
Annar leikur Íslands fer fram á De Vijverberg vellinum í Doetinchem. Þar mun íslenska liðið mæta Sviss, en þær töpuðu fyrir Austurríki í fyrsta...
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti stelpurnar okkar á hótelið eftir æfingu og snæddi með þeim hádegisverð. Létt var yfir forsetanum...
Það var léttleiki á æfingu hjá stelpunum okkar í dag en liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir leikinn gegn Sviss, en leikurinn fer fram í...
.