KSÍ og Knattspyrnusamband Möltu hafa náð samkomulag um vináttulandsleik fyrir A-landslið karla. Leikurinn fer fram 15. nóvember næstkomandi á...
Kvennalandsliðið leikur lokaleiki sína í undankeppni EM í september en þá ræðst hvort liðið tryggi sér farseðil á lokakeppni EM í Hollandi...
U21 karla leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM í byrjun september. Fyrri leikurinn er gegn Norður Írum þann 2. september en seinni leikurinn...
U19 ára landslið kvenna leikur vináttulandsleik við Pólland þann 25. ágúst, klukkan 18:00, á Sandgerðisvelli. Leikurinn er liður af undirbúningi...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Wales, 4. og 6. september. Leikið...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mætir Úkraínu í Kiev þann 5. október en leikurinn er fyrsti leikur...
Vegna mikils áhuga á mótsmiðum fyrir undankeppni HM sem hefst í september hefur verið ákveðið að bæta við 600 mótsmiðum sem fara í sölu í...
Mótsmiðar á undankeppni HM sem fóru í sölu á miða.is í hádeginu í dag eru uppseldir. Alls er búið að selja 1500 mótsmiða sem gilda á alla...
Líkt og fyrir síðustu undakeppni EM karla verður nú hægt að kaupa mótsmiða á undankeppni HM karla sem hefst í september. Mótsmiði gildir á alla...
Erlendur Eiríksson verður dómari á bikarúrslitaleik Breiðabliks og ÍBV í Borgunarbikar kvenna en leikurinn er klukkan 19:5 í kvöld, föstudag.
KSÍ og Þórður Þórðarson hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi Þórðar með U19 ára landslið kvenna. Samningur Þórðar er til 1. maí 2018 en...
U17 ára lið karla hampaði silfrinu á opna Norðurlandamótinu sem fram fór í Finnlandi. Danmörk vann úrslitaleikinn 2-0 en bæði mörk leiksins komu í...
.