Pósturinn kom til KSÍ með stóran pakka til leyfisstjórnar. Í honum voru leyfisgögn þriggja félaga - ÍA, Fjarðabyggðar og Víkings...
Víkingar í Ólafsvík hafa póstað fjárhagsleg leyfisgögn sín, endurskoðaðan ársreikning ásamt fylgigögnum, skv. upplýsingum leyfisstjórnar, og...
20. febrúar er stór skiladagur í leyfiskerfinu, en það er lokaskiladagur fjárhagslegra leyfisgagna. Sá dagur er í dag. Fimm félög hafa...
Fjarðabyggð, sem leikur í 1. deild, hefur póstað fjárhagsleg leyfisgögn sín, og ættu þau því að berast strax eftir helgi. Fjárhagsleg...
Leyfisstjórn hefur veitt Akureyrarliðunum Þór og KA frest til þriðjudags til að skila fjárhagslegum gögnum, þ.e. endurskoðuðum ársreikningi ásamt...
Þróttur hefur nú skilað sínum fjárhagsgögnum og þar með hefur helmingur félaga í efstu deild skilað, 6 af 12 félögum. Enn er von á gögnum frá þó...
Hinir grænklæddu Breiðablikar úr Kópavogi hafa skilað endurskoðuðum ársreikningi sínum til leyfisstjórnar. Þá hafa 7 af 12 félögum í...
Alls hafa nú 10 félög af þeim 24 sem undirgangast leyfiskerfið skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið...
Víkingur Reykjavík hefur nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og þar með hafa fimm félög í 1. deild skilað. Áður höfðu Haukar, HK...
ÍBV og ÍA hafa póstað sína fjárhagslegu leyfisgögn í dag, samkvæmt upplýsingum leyfisstjórnar, og ættu þau því að berast strax eftir...
Fram óskaði eftir því við leyfisstjórn að félaginu væri veittur aukinn skilafrestur á fjárhagslegum leyfisgögnum. Leyfisstjórn féllst á...
Fylkismenn og Grindvíkingar hafa fengið frest til þriðjudagsins 24. febrúar til að skila inn fjárhagslegum leyfisgögnum. Þar með hefur...
.