Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland mætti Svíþjóð í vináttuleik U19 karla í Kórnum fyrr í dag, þriðjudag, og fór Ísland með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Íslenska liðið...
Karlalandsliðið er komið til Cardiff en framundan er vináttulandsleikur gegn Wales sem fram fer á miðvikudaginn. Æft var á keppnisvellinum...
Það verður svo sannarlega nóg um að vera hjá landsliðunum okkar í vikunni, bæði hér heima og á erlendri grundu. Alls leika fjögur...
Úrtaksæfing fyrir drengi fædda 1999 verður á Reyðarfirði næstkomandi miðvikudag kl. 18.30. Æfingin verður í...
U17 karlalandslið Íslands og Noregs mættust öðru sinni í Kórnum í Kópavogi í dag, sunnudag, en liðin mættust á sama stað á föstudag. Norðmenn...
Strákarnir í U17 töpuðu í dag fyrri vináttulandsleik sínum gegn Norðmönnum en liðin mættust í Kórnum. Lokatölur urðu 1 - 2 fyrir Norðmenn sem...
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem mætir Wales í vináttulandsleik í Cardiff, miðvikudaginn 5...
Strákarnir í U17 leika í dag fyrri vináttulandsleik sinn við Noreg og hefst leikurinn kl. 14:00, föstudaginn 28. febrúar, í Kórnum. Síðari...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Finnum í tveimur vináttulandsleikjum ytra, 11. og 13. mars...
Fjallað er um sérstakan tengilið stuðningsmanna landsliða Íslands í knattspyrnu við KSÍ í febrúarútgáfu fréttabréfs UEFA um stuðningsmannamál...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum, 4. og 6. mars næstkomandi...
U21 landslið karla mætir Kasakstan í undankeppni EM 2015 ytra þann 5. mars næstkomandi, sama dag og A karla leikur vináttuleik gegn Wales í Cardiff...
.