Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 landslið kvenna tekur þátt í æfingamóti á La Manga á Spáni í mars og leikur þar við Skotland, Noreg og England. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þálfari...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, verður á meðal áhorfenda á viðureign Belgíu og Norður-Írlands sem fram fer í dag...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 karla og hefur landsliðsþjálfarinn, Gunnar Guðmundsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar. Tveir...
Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Lars Lagerbäck hópa sína fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Japan og Svartfjallalandi síðar í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Aserbaídsjan í undankeppni EM. Leikið verður í Baku, miðvikudaginn...
Um komandi helgar verða kvennalandsliðin við æfinga en um er að ræða U17 kvenna, U19 kvenna og A kvenna. Þjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komið sér saman um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki í mars. Leikið verður hér...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum karla, þ.e. hjá U16, U17 og U19 karla. Þjálfararnir, Freyr Sverrisson, Gunnar...
Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 30. maí næstkomandi. Þetta...
Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi. Leikið...
U19 kvennalandslið Íslands mun leika þrjá vináttulandsleiki á La Manga dagana 4. - 8. mars. Fyrstu mótherjarnir verða Skotar og á eftir koma leikir...
Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna. Þjálfararnir, Sigurður Ragnar...
.