Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 17. september kl. 16:00, í undanekppni EM. Norska...
Það verður finnskt dómaratríó sem verður í eldlínunni á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar Ísland og Noregur mætast í undankeppni EM...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign kvennalandsliða Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í undankeppni EM hér á landi dagana 17. - 22...
KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum (3. flokkur og yngri) allra aðildarfélaga miða á landsleik Íslands og Noregs í...
Miðasalan fyrir tvo leiki kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 er hafin á midi.is, en Ísland mætir Noregi 17. september og Belgíu fjórum dögum...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Riðll Íslands verður leikinn hér á...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er mætir Noregi og Belgíu á Laugardalsvelli, 17. og 21. september. ...
Þann 20. september næstkomandi eru liðin 30 ár frá fyrsta kvennalandsleik Íslands. Þessi fyrsti landsleikur var viðureign A landsliðs kvenna við...
Fyrir leik Íslands og Kýpurs var Rúnar Kristinsson heiðraður af Knattspyrnusambandi Evrópu og fékk afhentan minnispening og húfu (cap) af því...
Íslendingar unnu langþráðan sigur í kvöld í undankeppni EM þegar Kýpverjar voru lagðir af velli á Laugardalsvelli í kvöld. Mark Kolbeins...
Sigmundur Þórðarson á Þingeyri sendi A landsliði karla góða gjöf og baráttukveðjur fyrir leikinn gegn Kýpur í undankeppni EM 2012. ...
.