A landslið karla hefur æft síðustu daga í Þýskalandi og heldur í dag, miðvikudag, til Lúxemborg, þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024...
U19 karla hefur leik á æfingamóti í Slóveníu á miðvikudag þegar liðið mætir Kirgistan.
A landslið karla kemur saman til æfinga á mánudag til undirbúnings fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Lúxemborg ytra 8...
U15 karla tapaði gegn Ungverjalandi.
Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari U16 og U17 landsliða kvenna. Samhliða því mun hann þjálfa U23 lið kvenna.
U15 lið karla mætir Ungverjalandi í dag, föstudaginn 1. september klukkan 12:00 á Selfossi
Fyrr í sumar var greint frá því að leikir A landsliðs karla yrðu sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport frá og með haustinu. Leikirnir verða í...
U15 lið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Ungverjalandi á Selfossi
U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Selfossi
A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagna 8. og 11. september.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn FInnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla landsleiki KSÍ innanlands.
.