Landsliðsþjálfari Skota, George Burley, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn er mætir Makedóníu og Íslendingum í undankeppni HM 2010. Burley valdi...
Íslenska U18 karlalandsliðið laut í lægra haldi fyrir Norðmönnum á æfingamóti í Tékklandi í dag. Norðmenn höfðu betur 2-1 en Íslendingar leiddu...
Þann 27. september leikur kvennalandsliðið sinn mikilvægasta leik til þessa þegar þær mæta Frökkum í undankeppni EM 2009. ...
Í dag kl. 15:00 leika Íslendingar við Tékka á Tékklandsmótinu og er þetta fyrsti leikur íslenska liðsins í mótinu. Þetta er æfingamót en auk þessa...
Mikill áhugi Skota er á leik Íslands og Skotlands sem fram fer á Laugardalsvelli 10. september næstkomandi og er fyrsti heimaleikur Íslands í...
Í dag hófst miðasala á leik Hollands og Íslands en sá leikur fer fram Rotterdam þann 11. október næstkomandi. Leikurinn er liður í undankeppni...
Íslendingar gerðu í kvöld jafntefli gegn Aserum í vináttulandsleik í knattspyrnu en leikið var á Laugardalsvelli. Hvort lið skoraði eitt mark í...
Strákarnir í U21 karla þurftu að lúta í lægra haldi gegn Dönum í vináttulandsleik á KR velli í dag. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Dani eftir að þeir...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld...
Á heimasíðu Þórs, www.thorsport.is er sagt frá Margréti Selmu Steingrímsdóttur sem er efnileg...
Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik hjá U21 karla í dag og verður leikið á KR vellinum. Leikurinn hefst kl. 16:30 og er aðgangur ókeypis...
Ísland mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik í kvöld á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 19:45. Miðasala á Laugardalsvelli hefst kl. 17:00...
.