KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan 20...
Miðasala er hafin á vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan, sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 20. ágúst næstkomandi. Sem...
U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur mætast í vináttulandsleik á KR-velli 20. ágúst, sama dag og A landsliðið leikur gegn Aserbaidsjan...
Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan 20. ágúst. Tveir...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn FH-Aston Villa afhenta miðvikudaginn 13. ágúst, frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fædda 1993 fer fram að Laugarvatni dagana 15. - 17. ágúst næstkomandi. Ríflega 60 leikmenn frá félögum víðs...
Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta...
U17 landslið karla hafnaði í 6. sæti á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fór í Svíþjóð og lauk á laugardag með leikjum um sæti. ...
Leikið verður um sæti á Opna Norðurlandamóti U17 landsliða karla á laugardag. Ísland hafnaði í 3. sæti síns riðils og mætir Skotlandi í leik um...
U17 landslið karla leikur í dag lokaleik sinn í riðlakeppninni á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Mótherjarnir eru Finnar...
U17 landslið karla vann í dag góðan 3-0 sigur á Finnum í lokaumferð riðlakeppninnar á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð. ...
Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur fæddar árið 1993 fer fram að Laugarvatni 9.-10. ágúst. Um 40 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu hafa...
.