Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 30 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Fífunni og...
Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Möltu í kvöld en leikurinn er liður í æfingamóti sem fer fram á Möltu. Lokatölur urðu eitt mark gegn engu...
Ísland leikur gegn Möltu á æfingamóti í kvöld og hefst leikurinn kl. 18:45 að íslenskum tíma. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferð...
Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Hvít Rússum í fyrsta leik æfingamótsins á Möltu. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Hvít Rússa eftir að...
Ísland og Hvíta Rússland mætast í dag kl. 14:00 en leikurinn er liður í æfingamóti sem fram fer á Möltu. Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt...
Karlalandsliðið er statt á Möltu um þessar mundir þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti. Fyrsti leikur liðsins er við Hvíta Rússland á morgun...
Íslenski landsliðshópurinn kom til Möltu í nótt eftir langt ferðalag og í dag var æft tvisvar sinnum. Landsliðið mætir Hvít Rússum á...
Íslenska landsliðið hélt af stað í morgun til Möltu þar sem liðið leikur á æfingamóti, 2. - 6. febrúar. Ólafur Jóhannesson...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar næstkomandi. Leikurinn er liður í undankeppni...
Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um helgina. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hóp til æfinga um helgina. Æft verður tvisvar sinnum og hafa tuttugu og...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið 30 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2. - 6. febrúar. Mótherjar...
.