Æfingar verða hjá U16 karla um komandi helgi og hafa 36 leikmenn verið boðaðir til þessara æfinga sem verða undir stjórn Freys Sverrissonar. Æft...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 26. og 27. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi...
Íslenska karlalandsliðið er í 87. sæti FIFA listans en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland færist upp um 3 sæti frá síðasta lista þrátt...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla og Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hafa valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi...
Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við ítalska íþróttavöruframleiðandann Errea sem staðið hefur...
Íþrótta- og Olympíusamband Íslands kynnti í dag styrkveitingar úr afrekssjóðum sínum. KSÍ hlaut 4 milljónir króna úr afrekssjóði vegna A...
Íslenska U19 kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Írum í mars og fara leikirnir fram í Dublin. Fyrri leikurinn fer fram...
Íslenska karlalandsliðið tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun febrúar þar sem mótherjar verða auk heimamanna, Hvít Rússar og Armenar. Fyrsti...
Aldrei hafa landslið Íslands í knattspyrnu leikið fleiri landsleiki heldur en á nýliðnu árið, 2007. Alls léku sjö landslið Íslands í karla- og...
Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. Leikirnir verða liður í...
U21 karlalandslið Íslands mun leika vináttulandsleik við Norðmenn 12. júní næstkomandi og fer leikurinn fram hér á landi. Leikurinn er liður...
.