Ísland og Færeyjar munu mætast í vináttulandsleik sunnudaginn 16. mars næstkomandi. Leikurinn mun fara fram í hinu nýja...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2009 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 drógust Íslendingar í riðil með Sviss, Noregi og Úkraínu...
Í dag var dregið í milliriðla EM 2008 hjá U19 karla og var Ísland í pottinum. Ísland lenti í riðli með Noregi, Ísrael og...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt á hinu sterka Algarve Cup 2008 en mótið fer fram dagana 5. - 12. mars. Ísland er í riðli með Póllandi...
Drætti í milliriðla fyrir EM U19 karla, er fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um einn dag vegna tæknilegra örðugleika. Á morgun...
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 36 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum og fara...
Ísland verður í pottinum þegar dregið verður í milliriðla í EM 2008 hjá U19 karla. Drátturinn fer fram á morgun, miðvikudaginn 28. nóvember, og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar um helgina, í...
Dregið verður í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna 11. desember næstkomandi. Landslið U19 kvenna er í efsta styrkleikaflokki en U17 kvenna er í...
Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni HM 2010. Drátturinn fór fram í Durban í Suður-Afríku í dag, sunnudag, og hafnaði...
Næstkomandi sunnudag verður dregið í undankeppni HM 2010 í Suður Afríku og fer drátturinn fram í Durban. Ísland er í 5. styrkleikaflokki en níu...
Íslenska karlalandsliðið er í 89. sæti styrkleikalista FIFA en nýr listi var birtur í dag. Ísland fellur um 10 sæti frá því að síðasti listi var...
.