Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn er taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi...
Íslenska kvennalandsliðið skemmti 5.976 áhorfendum konunglega þegar þær lögðu Serbíu örugglega í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 Íslandi...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Serbum. Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefur...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 manna hóp er mætir Serbum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld. Leikurinn hefst kl...
Dómarar leiksins koma frá Tékklandi og mun Dagmar Damkova sjá um dómgæsluna. Hún er einn þekktasti dómari Tékklands og árið 2003...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Þjálfari kvennalandsliðs Serbíu, sem mætir því íslenska í undankeppni EM 2009 á fimmtudag, heitir Perica Krstic. Krstic er virtur...
Íslenska U19 kvennalandsliðið bar í gær sigurorð af Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Norrtalje í Svíþjóð. Lokatölur urðu 0-1 og var það...
Íslenska karlalandsliðið mun taka þátt í fjögurra þjóða móti á Möltu í febrúar á næsta ári. Auk heimamanna í Möltu verða...
Fyrir landsleikinn gegn Serbíu á fimmtudaginn geta handhafar A-skírteina sýnt þau við merktan inngang á Laugardalsvelli þegar komið er á...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 34 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Leikmennirnir sem fæddir eru árið 1991...
Íslenska U19 landslið kvenna leikur í dag vináttulandsleik gegn Svíþjóð ytra. Leikurinn sem er lokaleikur liðsins fyrir úrslitakeppni EM U19...
.