Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þriðjudaginn 13. febrúar verður dregið í riðla fyrir EM 2007-2009 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð. Ísland er í þriðja...
Um helgina fara fram fjölmargar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum karla. Um er að ræða U16, U17 og U19 karla sem verða á ferðinni um...
Í dag gerði KSÍ samning við Knattspyrnusamband Kanada um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli 22. ágúst næstkomandi. Þetta er í...
Úrtaksæfing fyrir U16/U17 landslið karla fer fram í Fjarðabyggð sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi. Á æfinguna hafa verið boðaðir vel á...
Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla fara fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 3. febrúar. Alls hafa tæplega 30 leikmenn verið...
Vel á sjötta tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U17 og U19 landsliða kvenna sem fram fara...
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U19 karla um helgina og verða þær undir stjórn landsliðsþjálfarana Guðna Kjartanssonar og Kristins Rúnars...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari , hefur valið landsliðshópa fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla. Um tvo hópa er að ræða, þ.e. leikmenn fædda árið...
Landslið kvenna U19 mun leika vináttulandsleik við Svíþjóð 18. júní næstkomandi og verður leikið ytra. Leikurinn er lokaleikur liðsins fyrir...
KSÍ hefur komist að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið um landsleik á milli kvennalandsliða þjóðanna. Leikið verður ytra þann 17. maí...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 13. janúar sl. að jafna dagpeningagreiðslur til karla- og kvennalandsliðsins. Jafnframt var...
Úrslitakeppni EMU19 kvenna hefst þann 18. júlí, eftir nákvæmlega 6 mánuði. Milliriðlar fyrir úrslitakeppnina fara fram í apríl og í lok maí...
.