Á vef UEFA er að finna uppflettisíðu með fjölmörgum algengum spurningum og svörum vegna miðasölu á úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi næsta sumar...
Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember ár hvert baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna...
Undirbúningur fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 heldur áfram í janúar og getur KSÍ nú staðfest að A landslið karla mun halda í æfingabúðir...
Það varð ljóst í gær hvaða þjóðir tryggðu sér sæti í lokakeppni EM en Svíþjóð og Úkraína voru seinustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti eftir...
Ísland tapaði í kvöld 3-1 gegn Slóvakíu en um var að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir EM í Frakklandi.
Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari U17 kvenna og Úlfar Hinriksson þjálfari U16 kvenna og aðstoðarþjálfari U17 kvenna, hafa valið tvo úrtakshópa...
A landslið karla mætir Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í kvöld, þriðjudagskvöld. Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og er í beinni...
Ísland leikur vináttulandsleik við Slóvakíu í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19:45. Leikurinn er hluti af undirbúningi íslenska...
Knattspyrnulögin 2015 - 2016 eru komin út. Hægt er að nálgast skjalið í PDF-formi sem og í rafrænni útgáfu á Issu lesaranum.
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hafa þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2016 verið sendar nauðsynlegar...
Ísland vann í dag, sunnudag, eins marks sigur á Möltu í undankeppni EM. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu en það var Albert...
U19 ára landslið karla leikur klukkan 13:00 við Möltu í undankeppni EM. Leikurinn er seinasti leikur liðsins í undankeppninni en liðið hefur gert...
.