Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Alls hafa 35 leikmenn verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U16 landslið karla, sem fram fara í Boganum á Akureyri 21. og 22. janúar...
Íslenska landsliðið hefur aldrei áður mætt liði Trinidad og Tobago, en eins og greint hefur verið frá munu liðin mætast í vináttulandsleik á...
Knattspyrnusambandið hefur samið við knattspyrnusamband Trinidad og Tobago um að leika vináttulandsleik á Loftus Road í Lundúnum þriðjudaginn 28...
Knattspyrnusambandið hefur endurráðið þá Guðna Kjartansson, Lúkas Kostic og Frey Sverrisson til eins árs til að þjálfa yngri landslið...
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fara fram dagana 14. og 15. janúar. Æft...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna leiki vináttulandsleik gegn Englendingum ytra fimmtudaginn 9. mars næstkomandi. Leikstaður hefur ekki verið...
Alls munu um 15.000 sjálfboðaliðar starfa við úrslitakeppni HM í Þýskalandi næsta sumar. Áhugasamir aðilar geta sótt um þátttöku til og...
Dregið verður í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða karla 27. janúar. Keppnin verður með sérstöku sniði í ár þar sem UEFA hefur ákveðið...
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, var á þriðjudagskvöld krýndur íþróttamaður ársins 2005 af samtökum...
Samtök íþróttafréttamanna tilkynna í kvöld, þriðjudagskvöld, hver verður fyrir valinu sem íþróttamaður ársins 2005. Fimm knattspyrnumenn...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi, dagana 7. og 8. janúar. Alls hafa tæplega 50 leikmenn frá félögum...
Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða aðilar skipa 10 efstu sætin í kjöri á íþróttamanni ársins 2005, en úrslitin verða kynnt 3...
.