Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtökumót KSÍ árið 2015 fyrir drengi verður haldið á Laugarvatni, dagana 21. - 23. ágúst. Umsjón með mótinu hefur Freyr Sverrisson.
Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir drengi á höfuðborgarsvæðinu fædda 2001 og 2002 (Fyrri hluti: Afturelding...
Á fundi stjórnar KSÍ fimmtudaginn 13. ágúst var samþykkt að ráða Klöru Bjartmarz í starf framkvæmdastjóra KSÍ, en hún hafði áður verið ráðin...
Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla sem fram fer á laugardaginn, 15. ágúst. Leikurinn er á milli Vals og KR en Erlendur...
Uppselt er á leik Íslands og Kasakstans í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst kl. 12:00 í dag, þriðjudag, eins...
Ísland vann Dani á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð í dag, sunnudag, en leikurinn endaði í vítakeppni þar sem Ísland hafði betur. Leikurinn var...
Íslenska U17 ára landslið karla vann í dag, föstudag, 2-0 sigur á Færeyjum á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Ísland skoraði tvívegis í seinni...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 3/2015, Víkingi gegn ÍA. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði í leik...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM A landsliða karla, fimmtudaginn 13. ágúst frá...
Sunnudaginn 6. september tekur Ísland á móti Kasakstan í undankeppni EM A landsliða karla 2016 á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45. ...
A-landslið karla féll um eitt sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag, fimmtudag. Landsliðið er í 24. sæti listans en það hefur þó ekki leikið...
U17 ára landslið karla vann 2-0 sigur á Bandaríkjunum á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Fyrra markið kom beint úr hornspyrnu en dómari leiksins...
.